Kristín Þorkelsdóttir (1936)

Álafoss og Osta og smjörsalan sf., 1968;1969

 

Lopi og smjör, það er hreinlega ekki hægt að halda jól án þessara afurða. Í það minnsta ekki hér á norðurslóðum. Smákökurnar sem hverfa ofan í svanga á hlaupum eða þá lopavettlingarnir sem hlýja lopnum fingrum.

Nei.. það væri hreinlega ekki hægt!

 

Kristín Þorkelsdóttir er einn af okkar helstu grafísku hönnuðum. Hún hefur hannað mörg merki fyrirtækja, gert auglýsingar og teiknaði einmitt peningaseðlana sem við notum svo mikið um jólin.