Hulda Jósefsdóttir (1930)

Vaka, 2009

 

Mjúkir pakkar... henta þeir ekki best óþægum  litlum systkinum?

Þó þeir séu vissulega ekki þeir vinsælustu, þá eru þeir mjúku þó lífsnauðsynlegir til að maður lendi ekki í jólakettinum, því óargardýri!

Hulda Jósefsdóttir er einn af listhönnuðum okkar sem sérhæft hefur sig í prjóni. Hún hefur m.a. hvatt til samstarfs á milli skóla og framleiðenda til að nýsköpun í vinnslu ullarinnar verði sem best.