Unnur Valdís Kristjánsdóttir (1972)

Flothetta, 2011

 

Það stirnir á Flothettuna í myrkrinu. Það er mögnuð tilfinning að láta sig fljóta og horfa upp í stjörnubjartan himininn á veturna.

Hvaða stjörnu ætli vitringarnir þrír hafi fylgt? Um þessar mundir er hægt að sjá Júpíter skína skært á morgunhimninum, það er meira að segja hægt að skoða tungl hans í gegnum handsjónauka!

 

Unnur Valdís hannaði Flothettuna fyrir fólk til að upplifa vellíðan í vatni, losa um streitu og stuðla að heilbrigði