Harri Koskinen (1970)

Kubbur, 1996

Design House Stockholm

 

Kubbur er ættaður frá Finnlandi, þar sem hreindýrin og jólasveinninn búa... skv. áreiðanlegum heimildum.  Ef til vill lýsir hann upp verkstæðið sitt með svona ískubbaljósum?

Það er óþarfi að öfunda Finna af þessum eina jólasveini plús einhverjum hreindýrum. Við eigum fullt í fangi með bræðurna 13, foreldra þeirra og gráðugt, stórhættulegt gæludýr!