Óli Jóhann Ásmundsson (1940)

Litli-Loki, 2001

Fagus ehf.

 

Í dag kemur Stúfur í bæinn, ætli hann eigi svona fellistól til að setjast á og hvíla sig á milli skógjafa?

Óli Jóhann hannaði stólinn með það fyrir augum að lítið færi til spillis af efni og að auðvelt væri að taka hann í sundur og setja saman.