Þriðjudagur
25. september
kl. 17–18
Mæting í Lækjartúni, 850 Hellu

Við höfum skipulagt heimsókn í smáspunaverksmiðjuna Uppspuna í tengslum við sýningu Torfa Fannars Gunnarssonar í anddyri safnsins en þar hefur hann undanfarið töfrað fram dýrindis klæði á prjónavélina sína.
Eigendur Uppspuna, Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson, munu taka á móti okkur. Allir eru hjartanlega velkomnir.