„URBAN SHAPE - Vangaveltur um borgir og borgarkort. Frásögn af því hvernig og af hverju borgir verða til.

Sunnudaginn 6. október kl. 13 verður Paolo Gianfrancesco með FYRIRLESTUR um hvernig borgir eru mögulega magnaðasta sköpunarverk mannsins. Þið sem hafið komið á leiðsagnir eða fyrirlestra hjá Paolo vitið að þetta verður magnað.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Aðgangseyrir að safninu gildir.