Við ætlum að brydda upp á þeirri nýjung í Hönnunarsafninu að vera með það sem við köllum fyrirlestur á ferðinni. Um er að ræða , leiðsögn í rútu og á göngu um Urriðaholtið í Garðabæ.
Urriðaholt er fyrsta hverfið á Íslandi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM. Í hverfinu má finna fjölda einstaklega vel hannaðra fjölbýlishúsa.
Heimsóttar verða valdar byggingar og heimili og rætt við fólk sem býr í hverfinu.
Leiðsögn: Björn Guðbrandsson og Egill Guðmundsson, arkitektar hjá Arkís.

Fimmtudagur 7. júní
kl. 16:30–19

Takmarkaður sætafjöldi. Hægt er tryggja sér miða á www.midi.is, verð kr. 1.500

https://midi.is/atburdir/1/10485/Fyrirlestur_a_ferdinni_um_Urridaholts_h...