Leiðsagnir um sýningar okkar er frábær leið til að kynnast hönnunarsögunni. Í hádeginu í dag er leiðsögn um safnmunasýninguna Geymilegir hlutir. Þóra Sigurbjörnsdóttir sérfræðingur hjá safninu mun leiða gesti í allan sannleika um safnmuni og þá starfsemi sem af þeim hlýst. Leiðsagnir í hádeginu eru stuttar og hnitmiðaðar, góð byrjun á góðu hádegi. Verið velkomin!